Fréttir

07 ágú. 2014

Skjálfandafljót-ódýr kostur í silungsveiði

Silungavæðin Skjálfandafljóti eru í umboðssölu SVAK en leigutakar Fljótsins eru Laxmenn. Þessi svæði eru ódýr kostur í silungsveiði og á efri svæðunum eins og t.d á veiðistaðnum Sjéniver er þó nokkur laxavon.
Verðið á stöng pr/dag er frá 1600kr - 5200kr Silungasvæðin ofan brúar voru lengd upp á gömlu laxasvæðin og fylgja nú hyljir sem gefa góða silungsveiði og að öllu jöfnu þó nokkra laxa á ári hverju. Frést hefur af góðri silungsveiði á austurbakkanum neðan þjóðvegsbrúar en þangað fara fáir, einnig eru skráðir fiskar á vesturbakkanum á móti. Erum að reyna afla frekari frétta af hinum svæðunum og birtum þær um leið og þær koma í hús.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.