Fréttir

16 júl. 2014

Hraunsvæðið vinsælt

Hraunsvæðið í Laxá í Aðaldal hefur verið vinsælt þetta misserið eins og oft áður. Eingöngu er leyft að veiða á flugu og svæðið er rómað fyrir að vera gott þurrflugusvæði.
Fengum póst frá ánægðum veiðimanni sem var á Hrauni fyrir nokkrum dögum:
"Yndislegur morgun á Efra-Hrauni. Þetta svæði kallar minnst á heilan dag. Vorum á svæði 1-3 allan morguninn með þurrfluguna. Galdralöppin var skæðust".Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
27.9.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.