30 maí 2014
Flugukastnámskeið hjá Veiðivörum
Föstudaginn 6. Júní og Laugardaginn 7. Júní mun Antti Guttorm yfirmaður vöruþróunnar hjá fluguveiði vörumerkinu Vision halda kastnámskeið fyrir Akureyringa. Antti hefur kennt fluguköst í mörg ár í Scandinaviu og er með 3 gráður frá The International Federation of Fly Casters. Námskeiðin munu taka 4 klukkustundir og verður bæði kastkennsla með einhendu jafnt og tvíhendu. Námskeiðið kostar 12.000 kr. Bókanir á námskeiðið fara fram í síma 6601642 eða á netfangið matti@veidivorur.is
Til baka