Fréttir

30 maí 2014

Flugukastnámskeið hjá Veiðivörum

Föstudaginn 6. Júní og Laugardaginn 7. Júní mun Antti Guttorm yfirmaður vöruþróunnar hjá fluguveiði vörumerkinu Vision halda kastnámskeið fyrir Akureyringa. Antti hefur kennt fluguköst í mörg ár í Scandinaviu og er með 3 gráður frá The International Federation of Fly Casters. Námskeiðin munu taka 4 klukkustundir og verður bæði kastkennsla með einhendu jafnt og tvíhendu. Námskeiðið kostar 12.000 kr. Bókanir á námskeiðið fara fram í síma 6601642 eða á netfangið matti@veidivorur.is

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.