Fréttir

20 maí 2014

Enn flottir dagar á lausu í Ólafsfjarðará

Það er enn hægt að fá frábæra daga í Ólafsfjarðará!
Í ágúst og september er oft hægt að gera frábæra veiði í Ólafsfjarðará. Eins og sjá má á þessari mynd.
Það eru 20 skráðir veiðistaðir við Ólafsfjarðaránna og eru flestir þeirra mjög skemmtilegir en það er með Ólafsfjarðará eins og aðrar sjóbleikjuár að bleikjan getur verið dyntótt. Allt frá því að vera brjáluð að taka í að vera veiði sem reynir á innsæi og útsjónarsemi veiðimannsins .
Til að versla veiðileyfi í Ólafsfjarðará smellið hér.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.