Fréttir

08 maí 2014

Svarfaðardalsá í forsölu fyrir félagsmenn laugardaginn 10.maí

Þá er komið að því! Svarfaðardalsá fer í forsölu fyrir félagsmenn SVAK laugardaginn 10.maí.
Forsalan mun standa yfir í viku og síðan verða veiðileyfin öllum aðgengileg. Því er um að gera að nýta sér þau fríðindi sem fylgja því að vera í SVAK.Það er um að gera að fylgjast með því í forsölu Svarfaðardalsár í fyrra og var gjörsamlega slegist um bestu svæðin á besta tíma.Félagsmenn SVAK eru með 20% afslátt af veiðileyfum í Svarfaðardalsá.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
22.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
22.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
22.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.