Fréttir

02 maí 2014

Vinna við bakkavarnir á svæði 2 i Hörgá

Ofan við Hlaðnabakka  á svæði 2 í Hörgá er verið að vinna í bakkavörnum sem þarf að ljúka áður en sumarvatnið kemur í ána. Þessi vinna á ekki að trufla veiðimenn mikið á þessu svæði en við biðjum þá vinsmalegast að sýna þessu skilning.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.