Fréttir

27 apr. 2014

Minnum á aðalfund og pistilinn um æti bleikjunnar

Minnum á aðalfund SVAK á morgun mánudaginn 28.apríl kl 18 í Zontahúsinu og pistil Guðmundar Ármanns á eftir um æti bleikjunnar og vinsælustu flugurnar.
Við höfum þetta þannig að við fundum frá kl 18-19, tökum þá smá hlé og gæðum okkur á pizzum og hlýðum svo á eftir á pistil Guðmundar.
Vonumst til að sjá sem flesta.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.