Fréttir

19 mar. 2014

Ólafsfjarðará í almenna sölu

Ólafsfjarðará er nú komin í almenna sölu á söluvef svak.is.
Stangveiðifélögin Flugan og SVAK eru leigutakar árinnar síðan 2008 og skipta dögum jafnt á milli sín. Góð veiði var í ánni sl. sumar eða á fimmtahundruð bleikjur sem eru skráðar á veiðidaga SVAK.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.