Fréttir

09 mar. 2014

Hnýtingar og spjall mánudaginn 10.mars

Á morgun mánudaginn 10.mars höldum við áfram með hnýtingar og spjallkvöldin okkar í Zontahúsinu.

Langar þig að hnýta, spjalla eða bara kíkja í kaffi og sýna þig og sjá aðra stangveiðimenn ? Þá er þetta kjörið tækifæri.
Á staðnum eru líka reynsluboltar í greininni sem alltaf eru tilbúnir til að leiðbeina og uppljóstra hvaða flugur virka best. Síðast mættu um 15 manns og var stemningin góð.
Láttu því sjá þig í Zontahúsinu mánudaginn 10.mars. Byrjum kl 20.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.