Fréttir

23 feb. 2014

Hnýtingakvöld mánudaginn 24.feb.

Jæja hnýtarar. Þá höldum við áfram með hnýtingarkvöldin okkar í Zontahúsinu en við ætlum að hittast á morgun mánudag 24.febrúar í Zontahúsinu kl 20:00.
Þessi kvöld okkar eru hugsuð fyrir alla, konur og kalla, byrjendur og lengra komna. Sumir koma með hnýtingagræjurnar og skella í nokkrar flugur, aðrir líta við til að sýna sig og sjá aðra og til að kanna hvernig menn bera sig að við hnýtingarnar. Svo er auðvitað alltaf heitt á könnunni.

Síðast þegar við hittumst kom óvæntur gestur út stórborginni. Hver veit hvað gerist annað kvöld ;)

Láttu því sjá þig.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.