Fréttir

23 feb. 2014

Tvíhendum sveiflað

Kastæfing númer tvö í röðinni var haldin í Íþróttahöll Akureyrar í gærmorgun og tókst með ágætum. Þar sveifluðu menn tvíhendum eins og enginn væri morgundagurinn enda styttist óðum í veiðisumarið og því betra að vera með tæknina í lagi. Minnum á kastæfinguna sem verður á laugardaginn kemur 1.mars á sama stað og hefst sem fyrr kl 10.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.