Fréttir

20 feb. 2014

Flugukastæfing og hnýtingakvöld

Jæja, þá höldum við áfram með vetrarstarf veiðifélaganna. Nú er það kastæfing og hnýtingakvöld.

Flugukastæfingin verður haldin í Íþróttahöll Akureyrar n.k laugardag 22.febrúar kl 10. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir. Vanir flugukastarar á staðnum sem geta aðstoðað og leiðbeint. Strákarnir úr Veiðivörum verða líka á staðnum með stangir ef menn vilja prófa.Mánudaginn 24.febrúar kl. 20 höldum við síðan áfram með hnýtingakvöldin í Zontahúsinu. Þangað eru allir velkomnir hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir í hnýtingunum,kvenkyns eða karlkyns.... ;).
Skemmtileg stemning og alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
27.9.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.