Fréttir

14 feb. 2014

Kastæfing á laugardaginn

Veiðifélögin SVAK, Flúðir og Flugan standa fyrir flugukastæfingum í vetur og er sú fyrsta á laugardaginn kemur 15.febrúar kl 10-11 í Íþróttahöll Akureyrar. Bæði ætlað byrjendum sem lengra komnum.

 Reynsluboltar í fluguköstum á staðnum sem eru tilbúnir í að leiðbeina fólki ef þess er óskað.

Þá munu strákarnir úr Veiðivörum.is vera á staðnum og kynna það nýjasta í flugustöngum.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.