Fréttir

11 feb. 2014

Hnýtingarkvöld í kvöld

Minnum á hnýtingarkvöldið okkar sem haldið verður í Zontahúsinu í kvöld þriðjudag 11.feb kl 20. Vonumst til að sjá sem flesta bæði byrjendur og lengra komna. Styttum okkur stundir og fyllum á boxin meðan úti snjóar og árnar eru í klakaböndunum.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.