Fréttir

25 jan. 2014

Fyrirlestur Guðna Guðbergs

Minnum á fyrirlestur Guðna Guðbergssonar fiskifræðings frá Veiðimálastofnun sem haldinn verður í Golfskálanum að Jaðri mánudaginn 27.jan kl 20. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
Guðni mun fara yfir stangveiðisumarið 2013 sem var mörgum ánægjulegt en öðrum vonbrigði, spá í stöðuna og hvers megi vænta á komandi veiðisumri sem við bíðum jú öll óþreyjufull eftir.

Fyrirlesturinn er fyrsti dagskrárliður í vetrarstarfi stangveiðifélaganna SVAK, Flúða og Flugunnar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
27.9.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 3 eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
27.9.2020
Svæði 4a eftir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.