Fréttir

02 des. 2013

Hnýtingarkvöld þann 3.des

Minnum á hnýtingarkvöld SVAK sem verður þriðjudagskvöldið 3.des kl 19:30 í Zontahúsinu við Aðalstræti 54. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir. Nú er um að gera að hnýta jólaflugurnar.
Alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.