Fréttir

29 ágú. 2013

Losnuðu stangir á 4A og 5A í Hörgá um helgina

Það losnuðu rétt í þessu 2 stangir á 4A í Hörgá fyrir og eftir hádegi á morgun föstudag 30/8 og 5A fyrir hádegi á laugardaginn 31/8. Nú er um að gera að skella sér, veðurspáin fer alltaf batnandi fyrir okkar landshluta. Kíkið á veiðileyfi hér ofar á síðunni til vinstri.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.