Fréttir

25 ágú. 2013

Minnum á lækkað verð á Syðra Fjalli

Vildum bara minna ykkur á lækkað verð á Syðra Fjalli í Laxá í Aðaldal sem stendur út ágústmánuð.
Nú kostar stangardagurinn á þessu svæði aðeins 4900 kr fyrir félagsmenn SVAK en 7000 kr fyrir utanfélagsmenn.
Veiði hefur verið með ágætum í sumar og eru eitthvað á annað hundrað urriðar skráðir í veiðibókina sem er á staðnum. Kíktu á lausa daga á þessu flotta urriðasvæði hér til vinstri á síðunni undir veiðileyfi.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.