Fréttir

16 ágú. 2013

Aðaldalur Syðra-Fjall

Nú er um að gera fyrir þá sem ekki hafa prufað að veiða á Syðra Fjalli í Aðaldal nú eða fyrir þá sem vel til þekkja að stökka á tilboð á svæðinu.

Núna út ágúst verður alveg SVAK-alega flott tilboð á Syðra-Fjalli eða 4900kr stönginn á dag. Veiðin er búinn að vera með besta móti í sumar á svæðinu og eru komnir yfir 120 urriðar í bókina á Syðra-Fjalli.

 Skoða Tilboð HÉR

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.