Fréttir

20 jún. 2013

Áminning um skil í veiðibók o.fl.

Jæja nú berast fréttir um góða veiði víðsvegar af okkar svæðum. Við viljum því minna á að skrá allan afla í veiðibók.
Það er mikilvægt fyrir okkur til að geta unnið úr tölfræðinni í lok sumars og því nákvæmari sem skráningin er því betra.
Einnig viljum við byðja veiðimenn um að taka með sér myndavélina og smella nokkrum myndum og senda okkur á svak@svak.is
Kv Stjórnin

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.