Allt boltalaxar, sá minnsti líklegast um 5kg.
Svona er bútur úr frétt sem kom á vef agn.is þar sem sagt er frá opnun Skjálfandafljóts.
Það er greinilegt að laxinn er mættur í Skjálfandafljótið.
Fyrir stuttu tók SVAK að sér umboðssölu fjögra svæða í skjálfandafljóti. Þar er meðal annars
tvö silungasvæði með góðri Laxavon. Svæðið var stækkað og voru nokkrir góðir laxastaðir settir inn á þau svæði.
Nú geta SVAK meðlimir keypt veiði á þessum svæðum fyrir aðeins 2800kr
Silungasvæði með laxavon 2800kr og mikil veiði fyrir ofan á laxasvæðinu. Gerist ekki betra.
Til að skoða veiðileyfi á Skjálfandafljót lax og silungur Austurbakki smelltu hér