Fréttir

23 maí 2013

Flottur sjóbirtingur úr Hörgá

Fengum senda mynd af veiðimanni úr Hörgá en hann fékk þennan flotta sjóbirting á svæði 2, nánar tiltekið við Hörgárbrýrnar. Fiskurinn mældist 67 sm og var 3 kg að þyngd.
Hörgáin hefur nú verið opin síðan 1.maí en á tímabilinu 1-20. maí var eingöngu leyfð fluguveiði og sleppa bar öllum fiski. Eftir 20.maí eru veiðireglur samkvæmt venju þ.e veiða má á flugu, maðk og spún.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.