Fréttir

17 maí 2013

Gott veður um helgina og þá er um að gera að fara veiða.

Spáin er góð fyrir helgina!
Loksins er sumarið komið. Hvað er þá betra en að kaupa sér dag í Hörgá loksins þegar veðrið verður almennilegt.

Svæði 1 hefur verið lítið reynt þannig það er eins hvílt og það getur verið og því spennandi að fara þangað og prufa.

Til að panta veiðileyfi á svæði 1 smelltu hér
Til að panta veiðileyfi á svæði 1 smelltu hér

Valdimar sendi inn myndir frá veiðiferð sem hann fór í 15. maí

Góða veiðihelgi.
kveðja, SVAK

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
28.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.