Fréttir

28 apr. 2013

Fnjóskárkveldi frestað


Fnjóskárkveldi sem vera átti mánudaginn 29.apríl hefur verið frestað. Látum í okkur heyra þegar ný dagsetning er komin á þetta vinsæla kvöld, en næsti mánudagur er líklegur.

Já og auðvitað óskum við stangveiðimönnum gleðilegs sumars þótt fátt minni á það þessa dagana og þökkum ykkur samveruna með okkur í vetur í vetrarstarfinu. Dagskráin hjá okkur er þó hvergi nærri tæmd. Undirbúningur að 10.ára afmæli SVAK sem er í næsta mánuði er í fullum gangi og auglýsum við hana fljótlega.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.