Fréttir

30 apr. 2020

Hörgá opnar 1.maí

Þann 1.maí bætist við skemmtilegur kostur við vorveiðina en þá opnar Hörgá. Það eru margir búnir að bíða spenntir eftir að geta byrjað að veiða í Hörgá enda veiðin á vorin oft ævintýraleg.

 

 

Þar er mikið magn af bleikju og staðbundnum urriða ásamt því að sjóbirtingurinn hefur verið að sækja í sig veðrið og fer fjölgandi og stækkandi. 

 

 

Veitt er á svæði 1 og 2 í vorveiðinni og er eingöngu leyfilegt að veiða á flugu og skal sleppa öllum fisk.

 

 

Til að skoða lausa daga smellið hér

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.