Fréttir

10 mar. 2020

Á vit ævintýranna til Grænlands

Fimmtudaginn 12.mars kl 20 mætir Halldór Ingvason í Deigluna og kynnir fyrir okkur veiðiferðir til Grænlands á vegum South Green­land fly fis­hing.

Ein­hver al­besta bleikju­veiði sem hægt er að kom­ast í er á Græn­landi. Þegar vor­ar byrj­ar bleikj­an að ganga upp í ferskvatnið og magnið getur verið ótrú­legt svo ekki sé nú minnst á ósnortna og fagra náttúru. Verður spennandi að heyra meira um þessar ævintýraferðir.
Vonumst til að sjá sem flesta :)

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.