Fréttir

06 mar. 2020

Kastæfing á sunnudaginn 8.mars

Viltu æfa þig að kasta með flugukaststöng við góðar aðstæður áður en þú heldur á bakkann í vor/sumar ? Þá er þetta tækifærið.
Taktu flugustöngina þína með eða fáðu lánaða hjá okkur. Vanir flugukastarar á staðnum sem eru tilbúnir til að leiðbeina ef á þarf að halda. Hugsað bæði fyrir þá sem vilja skerpa á köstunum sínum og þá sem eru að byrja í sportinu. Vonumst til að sjá sem flesta.

Ókeypis aðgangur.

Alls fjögur skipti þe 9.feb,23.feb,8.mars og 15.mars kl 12.

Hvetjum fólk til að mæta stundvíslega þ.s æfingin er aðeins í eina klst.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.