Fréttir

28 feb. 2020

Forsýning á gamanmyndinni Síðasta Veiðiferðin

Borgarbíó bíður félögum í Stangveiðifélagi Akureyrar til lokaðrar forsýningar á hinni stórskemmtilegu mynd Síðasta veiðiferðin. Félagalisti verður við innganginn. Endilega staðfestið komu ykkar með skráningu á Fjésbókarsíðu félagsins eða með því að senda póst á svak@svak.is.
20 % afsláttur af miðaverði eða 1580 kr. Makar velkomnir með.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.