Fréttir

05 feb. 2020

Hnýtingakvöld framundan

Í febrúar stendur SVAK fyrir tveimur hnýtingakvöldum í samvinnu við Febrúarflugur.
Kvöldin sem um ræðir eru þriðjudagskvöld 11. og 25.febrúar
Við verðum til húsa í Zontahúsinu í Aðalstræti 54 og byrjum kl.20:00
Reyndir hnýtarar á staðnum sem eru tilbúnir að segja byrjendum til.
Fyrir þá sem ekki eiga tól eða efni þá verður slíkt á staðnum.
Heitt á könnunni og allir velkomnir.
Endilega kíkið á fjésbókarsíðuna hjà Febrúarflugum og verið með okkur þessi umræddu kvöld.
Fluguhnýtingar eru stórskemmtileg iðja og aldrei of seint að byrja ☺️

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.