Fréttir

25 jan. 2020

Hraun komið í forsölu til félagsmanna SVAK

Ágætu félagsmenn.

Efra og Neðra Hraun í Laxá í Aðaldal fara í forsölu laugardaginn 25.janúar og stendur forsalan t.o.m laugardagsins 1.febrúar

Sem fyrr seljum við svæðið í hálfum dögum, tvær stangir á hvoru svæði.

Félagsmenn fá 20 % afslátt af veiðileyfum.

Hraunssvæðin eru uppáhald þurrfluguveiðimannsins. Á svæðunum er eingöngu leyfð fluga og kvótinn er tveir fiskar á stöng með sleppiskyldu á öllum fiski yfir 40 sm.

 

 

 

Tekið á Hraunsdeginum sem haldinn var fyrir nokkrum árum

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.