Vegna fækkunar bleikju undanfarin ár hefur Veiðifélag Svarfaðardalsár sett kvóta á bleikjuveiði í ánni. Nú mega veiðimenn taka 5 bleikjur á stöng á dag, reglur varðandi urriðaveiði er óbreyttar.
Til baka
Stangaveiðifélag Akureyrar