Fréttir

24 apr. 2013

Aðalfundur SVAK fór fram í gær

Aðalfundur SVAK fór fram í gær í Zontahúsinu. Formaður stjórnar fór yfir skýrslu sl árs og rifjaði upp stofnun félagsins í máli og myndum í tilefni af 10 ára afmæli félagsins. Þá fór gjaldkeri yfir ársreikninga félagsins. Sitjandi stjórn var kosin áfram. Samþykkt var einróma að halda árgjaldi félagsins óbreyttu áfram. Þökkum þeim sem mættu.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.