Fimmtudaginn 28.febrúar kl 19:30 verður kynning á Ólafsfjarðará í Deiglunni. Hannes Reynisson sem hefur veitt í ánni um árabil mætir á svæðið og leiðir okkur í allan sannleikann hvernig best sé að veiða ána.
SVAK og stangveiðifélagið Flugan hafa Fjarðará í Ólafsfirði í sameiningu á leigu .
Allir velkomnir og vonumst til að sjá sem flesta.