Fréttir

19 feb. 2019

Efra og Neðra Hraun í Laxá í Aðaldal í forsölu á morgun

Ágætu félagsmenn.

Hraunssvæðin í Laxá í Aðaldal fara í forsölu á morgun miðvikudag 20.febrúar og stendur forsalan t.o.m miðvikudagsins 27.febr.

Sem fyrr seljum við svæðið í hálfum dögum, tvær stangir á hvoru svæði.

Félagsmenn fá 20 % afslátt af veiðileyfum.

Stefnum á að kynna veiðisvæðið í vetur og látum ykkur vita síðar um tímasetningu á þeim viðburði.

 

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.