Fréttir

23 apr. 2013

Fjarðará kynnt í gær

Fjarðará í Hvalvatnsfirði var kynnt í Amaróhúsinu í gærkveldi í vetrarstarfi stangveiðifélaganna SVAK,Flúða og Flugunnar.
 Jóakim Júlíusson frá Húsavík sem er þaulkunnugur ánni sá um árkynninguna. Hátt í 40 manns mættu á kynninguna og er það vel. Þökkum Jóakim fyrir góða kynningu og ykkur öllum fyrir komuna.Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.