Við færum ykkur gleðifréttir.
Félögum SVAK býðst nú að kaupa sér lax-og silungs veiðileyfi hjá Strengir.is á 20 % afslætti en þau eru seld inná veiditorg.is.
Svæðin eru eftirfarandi:
Jökla (svæði 1,2 og 3) lax og silungur
Fögruhlíðarós
Breiðdalsá silungur og lax
Minnivallarlækur urriði
Nánari upplýsingar og veiðileyfasala hjá Veiðitorgi og Strengjum.