Okkar sívinsælu kastæfingar hefjast í mars.
Kastæfingar verða haldnar í Íþróttahöll Akureyrar dagana 5.mars,19.mars og 26.mars kl 13-14. Tilvalið fyrir þá sem vilja æfa fluguköstin fyrir komandi veiðitímabil .
Fólk getur komið með eigin stangir eða fengið stangir að láni.
Ætlað byrjendum sem lengra komnum. Leiðsögn á staðnum.
Veiðiríkið mun einnig kynna það nýjasta í stöngum, hjólum og línum.
Ókeypis aðgangur og engin skráning