Aðalfundur SVAK verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2013, kl. 20:00 og verður staðsetning auglýst síðar.
Flestir úr núverandi stjórn gefa kost á sér til áframhaldandi setu að einum undanskildum.
Framboðum skal skila til stjórnar 7 dögum fyrir aðalfund (16. apríl).
Eftirtaldir aðilar í núverandi stjórn SVAK eru tilbúnir að halda stöfum sínum áfram:
Guðrún Una Jónsdóttir formaður
Sævar Örn Hafsteinsson varaformaður
Halldór Ingvason gjaldkeri
Valdimar Heiðar Valsson meðstjórnandi
Arnar Þór Gunnarsson meðstjórnandi
Jón Bragi Gunnarsson varamaður
Hafið endilega samband við svak@svak.is ef þið hafið áhuga, eða vitið um líklega stjórnarmenn.
Fundarefni:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Formaður flytur skýrslu stjórnar
3. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins og leggur þá fram til samþykktar
4. Umræður um ofangreint
5. Fundarhlé, kaffi
6. Kosningar:
a. Fjórir í stjórn
b. Einn í varastjórn
c. Formaður félagsins
d. Tveir Skoðunarmenn reikninga
7. Önnur mál
Vonandi sjáum við sem flesta á aðalfundinum.
Kv Stjórn SVAK.