Fréttir

03 apr. 2013

Hörgá komin inná söluvef SVAK

Hörgá er nú komin inná söluvef SVAK. Sú nýbreytni er í ár að svæði 1 og 2 opna 1.maí í stað 20. maí eins og verið hefur undanfarin ár.
Á tímabilinu 1.-20. maí má eingöngu veiða á flugu og sleppa skal öllum fiski. Annars eru veiðireglur þær sömu og verið hefur. Svæði 3, 4 og 5 opna síðan þann 20.júní.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.