03 apr. 2013
Hraun og Syðra-Fjall eru komin á söluvef SVAK
Veiðisvæðin Hraun og Syðra-Fjall í Laxá í Aðaldal hafa verið í umboðssölu hjá SVAK í nokkur ár. Nú eru þessi flottu urriðasvæði komin inná á söluvefinn okkar og byrja á því að fara í forsölu til félagsmanna til 20.apríl.
Því miður fellur fyrirhugaður pistill um Hraun og Syðra-Fjall í Laxá í Aðaldal niður en hann átti að vera 8.apríl n.k Við bendum á að upplýsingar um þessi veiðisvæði má finna hér til hliðar á síðunni okkar.
Til baka