Fréttir

14 mar. 2013

18.mars "Óðalsatferli og stofnvistfræði ungra laxfiska"

Við teljum niður fyrir næsta mánudagskvöld en þá mætir enginn annar en Doktor Stefán Óli Steingrímsson á Eyrina og flytur okkur fyrirlestur sem hann kallar; "Óðalsatferli og stofnvistfræði ungra laxfiska". Titillinn segir allt sem segja þarf, það verður enginn svikinn af þessu kvöldi.
Vonumst til að sjá sem flesta næsta mánudagskvöld þe. 18.mars kl.20 í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.