Fréttir

04 mar. 2013

Vetrarstarfið 4.mars fellur niður

Fyrirhuguðum pistlum um Hörgá og Svarfaðardalsá sem vera áttu í kvöld, 4.mars í Amaróhúsinu hefur verið frestað vegna veðurs. Stefnum á að hafa þá næsta mánudag 11.mars kl 20. Hnýtingakvöldið sem auglýst var þá fellur niður.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.