Fréttir

10 feb. 2013

Hnýtinganámskeið mánudaginn 11/2.

Hnýtinganámskeið SVAK og verslunarinnar Veiðivörur.is heldur nú áfram en á morgun mánudag 11/2 mun Valdimar Friðgeirsson halda áfram kennslu á hnýtingum silungaflugna með áherslu á straumflugur. 8 manns mættu á síðasta námskeið sem haldið var fyrir tveimur vikum. Þriðja námskeiðið verður haldið 25.febrúar n.k en þá verða teknar fyrir laxaflugur. Hægt er að athuga með laus pláss á þessi hnýtinganámskeið hjá Veiðivörum.is. Námskeiðin eru haldin í Amaróhúsinu og hefjast kl 20.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.