Fréttir

02 feb. 2013

Kynning á Ólafsfjarðará og Hölkná 4.febr.

Okkur langaði bara að minna ykkur á vetrarstarfið n.k mánudag 4/2 en þá kynnir Ragnar Hólm Ragnarsson Ólafsfjarðará og Flugumenn Hölkná í Þistilfirði.
Vetrarstarf SVAK, Flúða og Flugunnar fer eins og áður hefur komið fram í Amoróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is og hefst kl 20. Allir velkomnir og alltaf heitt á könnunni. Að morgni mánudagsins 4/2 fer síðan Ólafsfjarðará í forsölu.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.