Fréttir

15 jan. 2013

Vetrarstarf SVAK, Flúða og Flugunar 2013

Þá er loksins komið að því!! 

Vinsælu og skemmtilegu vetrarkvöld Svak hefjast 21janúar.

Boðið verður uppá skemmtilega og fjölbreytta dagskrá þessi fjölmörgu kvöld vetrarins eins og vanalega, og mun aðalgestur fyrsta kvöldsins vera engin annar en Guðni Guðbergsson hjá veiðimálastofnun.

Guðni ætlar að fara yfir helstu niðustöður veiðisumarsins 2012 og jafnvel að "spá" aðeins í komandi veiðisumar.

 

 

                             

Guðni mun eins og segir vera með fyrirlestur um það furðulega laxveiðisumar 2012 sem átti sér stað.

Hvað gerðist, hvað klikkaði og hvers má vænta um framhaldið 2013?

 

Vetrarkvöldin fara sem áður fram í Amaróhúsinu við veiðivörur.is og hefjast kl 20:00

 Það verður heitt á könnunni hjá Matta og félögum og vonumst við til að sjá sem flesta og eru allir velkomnir.

Með bestu kveðju

Stjórnin

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.