Fréttir

27 júl. 2012

Leiðrétting á seinustu frétt.

Við viljum koma á framfæri leiðréttingu á seinustu frétt sem við gerðum. Þar var sagt að Ragnar Hólm hefði sett í 25 bleikjur þann 20.júlí síðastliðinn.

Rétt er að aflinn var veiddur á 4 stangir og kemst sú leiðrétting hér með til skila.

Við biðjumst velvirðingar á þessum misskilningi.

kveðja, Stjórn Svak.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.