Fréttir

25 jún. 2012

Hraun,Engey og Syðra Fjall

Mikið líf á Hrauni og Syðra Fjalli

Veiðimenn sem voru á Hrauni og Syðra Fjalli gerðu heldur betur góða veiði á dögunum.

 

                         

Tveir erlendir veiðimenn voru við veiðar á svæðunum Hrauni og Syðra-Fjalli dagana 21-22júní og veiddu samtals 42urriða.

Mennirnir höfðu ekki veitt áður á þessu svæði og voru að vonum mjög ánægðir með túrinn.

Mest megnis veiddu þeir á þurrflugur eða um 80-90% af aflanum.

Veðrið lék við þá og voru fiskar að vaka um allt svæðið og hin mesta skemmtun bara að sitja og horfa á allt lífið á svæðinu að þeirra sögn.

             

 

Svæðið hefur skartað sínu fegursta síðustu daga og verða veiðimenn sem þekkja svæðið sjálfsagt ekki fyrir vonbrigðum með aflabrögð næstu daga, einnig er þetta svæði sem allir veiðimenn þurfa að skoða sem ekki hafa komið þangað, þvílík upplifum og fegurð eins og erlendu veiðimennirnir töluðu um.

Laus veiðileyfi á Hrauni má sjá hér og svo Syðra-Fjalli hér

 

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.