Fréttir

06 jún. 2012

Þjónusta við veiðimenn Svarfaðardalsár

Skemmtileg nýjung fyrir veiðimenn Svarfaðardalsár.

Matur,gisting eða leiðsögn

 

 

Okkur langar að benda á skemmtilega kost þegar menn fara í Svarfaðardalsá

 

Á Húsabakka er í boði gisting fyrir rúmlega 50 manns í rúmum sem skiptast á 17 herbergi í mismunandi verðflokkum og gæðum, allt frá því að vera með svefnpokapláss á svefnsal til uppbúinna rúma í góðum ný uppgerðum tveggja manna herbergjum.

Fjölskylduvænt tjaldstæði er einnig á Húsabakka.

Á húsabakka er hægt að kaupa morgunmat, nesti og kvöldmat

Hægt er að fá leiðsögn í Svarfaðardals á frá Húsabakka.

 

Nánari upplýsingar er hægt að sjá á husabakki.is 

Einnig er hægt að hafa samband husabakki@husabakki.is eða í síma 859-7811

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.