Fréttir

18 maí 2012

Lifandi leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði

Lifandi Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfyrði

 

 

Staðsetning: Fjörður er samheiti yfir dalina sem ganga upp af Þorgeirsfirði og Hvalvatnsfirði en það eru nyrstu firðirnir á skaganum á milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa.

Í Fjörðum falla tvær bleikjuár til sjávar, annarsvegar Gilsá sem heitir Fjarðará síðasta spölinn áður en hún fellur í Hvalvatnsfjörð og hinsvegar Hólsá í Þorgeirsfirði.

Til einföldunar er hér yfirleytt talað um Fjarðará sem samheiti yfir þessi veiðisvæði þar sem mesta veiðin er yfirleytt skráð þar.


Með þessu myndbandi kynnum við fyrir ykkur Fjarðar á í Hvalvatnsfirði. Oft eru veiðimenn ragir við að bóka veiði í þar sem þeir eru ókunnir. Eftir að hafa skoðað þetta myndband ættu menn hinsvegar að vera óhræddir við að bóka veiði í Fjarðará í Hvalvatnsfirði án þess að hafa veit þar áður.

Kveðja, Stjórn SVAK

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.