Fréttir

06 maí 2012

Fnjóskárspjall í Lindu....

Síðasti viðburður vetrarstarfsins verður mánudaginn 7.mai kl. 20:30 á Lindu-steikhús að Hvannavöllum 14.
ATH breyttan tíma... 20:30
Þar ætlum við að hittast og spjalla um Fnjóská. Við skoðum myndir, stúderum veiðistaði, rýnum í veiðitölur og skiptumst á reynslusögum.
Á síðasta ári var fullt hús (60 manns) á Fnjóskárkynningunni og þótti hún takast afar vel, því brugðum við á það ráð að vera nú stærra í húsnæði.

Sjáumst sem flest á þessu síðasta viðburði vetrarstarfsins.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.